ComCom Listen
Lýsing
Phonak ComCom Listen er handfrjáls meðheyrnarbúnaður sem tryggir framúrskarandi talskilning, þægindi og öryggi við allar aðstæður.
Phonak ComCom Listen er til í mismunandi útgáfum og er hægt að nota með flestum gerðum farsíma sem eru með hefðbundna 3.5mm tengingu fyrir heyrnartól og með tveggja rása talstöðvum í gegnum 2-tommu PTT-hnappinn (Push-to-talk) frá Phonak.
Phonak ComCom Listen er hægt að hafa hvort sem er í hægra eða vinstra eyra, hvort sem notuð eru stöðluð- eða sérsmíðuð hlustarstykki (eShells). Inni í hlustarstykkjunum er hátalari sem kemur skilaboðum skýrt og örugglega til skila.
- Hægt að nota með stöðluðum- og sérsmíðuðum hlustarstykkjum (eShells)
- Situr þétt og örugglega í eyranu og tryggir framúrskarandi talskilning
- Einkennisstafir notanda grafnir í sérsmíðuðu hlustarstykkin
- Þægilegt að nota með gleraugum, grímum, hjálmum og öðrum höfuðbúnaði
- Millistykki í boði fyrir ýmsar gerðum af tveggja rása talstöðvum, þráðlausum símum og farsímum