Flug

Sérsmíðaðar heyrnarvarnir með þrýstijöfnunarsíum.

Flokkur:

Lýsing

Sérsmíðaðar heyrnarvarnir með sérstakri þrýstijöfnunarsíu sem dregur verulega úr truflandi hávaða í flugvélum en styður á sama tíma virka þrýstijöfnun eyrnanna.

Tilvaldar fyrir einstaklinga sem ferðast mikið með flugi og vilja eiga sem þægilegast flug.

Heyrnarvarnirnar eru framleiddar úr ofnæmisprófuðu lífrænu sílikonefni eftir nákvæmu máti af eyrum notandans sem tryggir að þær sitja þétt og þægilega í eyrunum. Það er mjög hreinlegt að nota heyrnarvarnirnar og auðvelt að þrífa þær með vatni.

Heyrnarvarnirnar koma í bláum lit.

Viðbætur

  • NanoScreen™ Mjúk lakkáferð
  • Silkimött áferð
  • Merking fyrir hægra og vinstra eyra
  • Sérmerking (að hámarki 24 stafir)
  • Hálsól
  • Klemma fyrir kraga
  • Hálsól með töppum, glær
Go to Top