GJAFAKORT

Gjafakortin hjá Heyrðu eru tilvalin gjöf, hvort heldur sem tilefnið er afmæli, jólagjöf eða tækifærisgjöf sem gleður. Hægt er að velja á milli sjö mismunandi gjafakorta. Komdu maka þínum, vinum, viðskiptavinum eða starfsmönnum skemmtilega á óvart með gjöf sem þau munu seint gleyma.

Hér skráir þú þann sem á að eignast gjafakortið
Hér skráir þú þann sem greiðir fyrir gjafakortið
Hér skráir þú símanúmer kaupanda, við höfum samband símleiðis
Hér skráir þú netfang kaupanda, við munum staðfesta kaupin með tölvupósti
Ef greitt er með kreditkorti þá mun starfsmaður Heyrðu hafa samband innan skamms. Ef greitt er með millifærslu: Kennitala: 540706-1310 Reikningsupplýsingar: 0331-26-676. Senda þarf kvittun á netfangið sala@heyrdu.is
Kr 0,00

SENDA FYRIRSPURN

Athugið að ekki er um að ræða bókanir hjá háls-, nef- og eyrnalækni.